Skemmtun - Gleði - Minningar

Salurinn

Hamraborg Veislusalur er glæsilegur fullbúinn salur sem rúmar allt að 100 manns í sæti og 140-150 manns í standandi viðburði.

Aðstaðan

Hamraborg Veislusalur getur tekið á móti allt að 150 gestum í standandi viðburði og allt að 100 manns í sæti. Í salnum er færanlegt svið sem hægt er að breyta samkvæmt þörfum hvers viðburðar fyrir sig.

Salurinn hentar vel fyrir fermingar, afmæli, brúðkaup, ræðuhöld, tónleika og fleira.
Í salnum er veglegur bar, mjög gott hljóðkerfi, tveir skjávarpar og breytanleg lýsing sem hægt er að aðlaga við hvern viðburð fyrir sig.

Matur

Við erum í góða samstarfi við matreiðslumenn og veisluþjónustur til að geta boðið upp á mat og veigar fyrir veisluna þína. Við veitum frábæra þjónustu og salurinn hentar fyrir fjölbreyttan hóp viðburða eins og brúðkaup, fermingar, erfidrykkjur, tónleika, fundahöld og margt fleira.

Veitingar

Leigist með eða án veitinga.

Búnaður

Glæsilegur borðbúnaður fyrir allt að 100 manns í sæti

Bílastæði

Næg bílastæði og aðgengi fyrir fatlaða

Opið til

Leyfi til klukkan 3:00 um helgar og til 1:00 á virkum dögum.

Fatahengi

Númeruð fatahengi

Salurinn

Mjög vel tækjum búinn, gott hljóðkerfi, tveir skjávarpar og færanlegt svið.

Ertu með fyrirspurn?

Sendið okkur fyrirspurn og við höfum samband eins fljótt og auðið er